fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 7. ágúst 2020 09:30

Konan er örvæntingarfull.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örvæntingarfull kona leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Hún og eiginmaðurinn hennar hafa aðeins stundað samfarir þrisvar sinnum síðan þau gengu í það heilaga fyrir þremur árum.

„Við höfum verið saman í tíu ár og kynlífið okkar var frábært áður en við giftum okkur. Nú segir hann að við séum of feit og hann sé of lítill að neðan til að við stundum kynlíf. Hann er líka hættur að vilja fá knús frá mér á almannafæri,“ segir konan.

„Ég skil ekki hvað breyttist. Við erum á fertugsaldri og við erum kannski í smá ofþyngd, en það var ekki vandamál áður. Við erum byrjuð að fullnægja hvort öðru án þess að stunda samfarir og hann segir að það sé það besta í heimi, en ég vil að maðurinn minn njóti almennilega ásta með mér aftur.“

Deidre gefur konunni ráð.

„Það gæti verið að hann hafi séð ykkur sem kynþokkafullt par áður en þið giftust. En nú sér hann ykkur sem gift hjón í ofþyngd. Hvernig var hjónaband foreldra hans? Þú þarft að tala við hann um þetta og þið gætuð þurft hjálp,“ segir hún og bendir þeim á sambandsráðgjöf á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.