fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Elon Musk neitar því að hafa farið í trekant með heimsfrægum leikkonum – „Láttu mig bara vita ef Johnny vill taka slaginn í hringnum,“

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 22:00

Samsett mynd- Cara Delevingne, Elon Musk og Amber Heard sváfu saman að sögn Johnny Depp

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tesla-mógúllinn Elon Musk neitar staðfastlega að hafa átt í ástarsambandi við leikkonuna Amber Heard á meðan hún var gift Johnny Depp líkt og sá síðastnefndi hefur haldið fram í meiðyrðamáli gegn The Sun. Málið hefur staðið yfir í nokkrar vikur og meðal gagna í málsskjölum eru ásakanir þess efnis að Amber hafi haldið framhjá Johnny í trekanti með Elon og fyrirsætunni og leikkonunni Cara Delevingne í villu Johnnys í Los Angeles.

„Ég átti alls ekki í sambandi við Amber á meðan hún var gift Johnny, það eru helber ósannindi,“ segir Elon Musk í samtali við New York Times sem bjallaði í mógúlinn til fá viðbrögð hans en þau Amber voru par frá 2016 til 2017.

Inntur eftir viðbrögðum við uppnefninu „Mollusk“ (lindýr) sem Johnny gaf honum og kemur fram í málsskjölum flissaði Elon og sagðist vona að Johnny jafnaði sig bara á þessu öllu. Spurður út í meint smáskilaboð til Amber þar sem Johnny hótar að skera liminn af Elon flissaði hann aftur og klykkti út með orðunum: „Láttu mig bara vita ef Johnny vill taka slaginn í hringnum,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali

Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.