fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025

Töfralausnin er fundin og þú þarft aðeins eitt hráefni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. júní 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefurðu einhvern tíma velt því fyrir þér hvernig í ósköpunum heilsulindum tekst að gera handklæðin svona dásamlega mjúk?

Ein sniðug móðir er með lausnina. Með því að nota edik verða handklæðin svo mjúk að þú heldur að þú sért vafin inn í bómull. Það besta við þetta er að þessi aðferð bjargar einnig þeim handklæðum sem eru þegar orðin grjóthörð og leiðinleg.

Konan deilir ráðinu á TikTok og útskýrir hvernig það breytti öllu að skipta út mýkingarefninu fyrir edik. Hún segir handklæðin verða „fersk og flöffí.“

Aðferð

Þvoðu handklæðin á 40 til 60 gráðum. Settu þvottaefni og svo hálfan bolla af ediki í stað mýkingarefnis. Settu síðan handklæðin í þurrkara ef völ er á.

@mama_mila_Say goodbye to stiff, crusty towels 👋 ##selfcare ##selfcaretips ##hometips ##mumsoftiktok ##tiktokwellness ##learnontiktok ##springcleaning ##bathroomcheck♬ American Boy – Live Acoustic – VersaEmerge

Konan, sem kallar sig Mama Mila á TikTok, deilir reglulega alls konar sniðugum húsráðum á samfélagsmiðlinum. Hér sýnir hún hvernig er hægt að djúphreinsa vaskinn með vörum sem þú þegar átt.

@mama_mila_So easy you can do it while waiting for your dinner to cook ##LetsCook ##cleaning ##cleaningtips ##springcleaning ##tipsandtricks ##learnontiktok ##kitchen♬ Break My Heart – Dua Lipa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
433Sport
Í gær

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
Pressan
Í gær

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.