fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Töfralausnin er fundin og þú þarft aðeins eitt hráefni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. júní 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefurðu einhvern tíma velt því fyrir þér hvernig í ósköpunum heilsulindum tekst að gera handklæðin svona dásamlega mjúk?

Ein sniðug móðir er með lausnina. Með því að nota edik verða handklæðin svo mjúk að þú heldur að þú sért vafin inn í bómull. Það besta við þetta er að þessi aðferð bjargar einnig þeim handklæðum sem eru þegar orðin grjóthörð og leiðinleg.

Konan deilir ráðinu á TikTok og útskýrir hvernig það breytti öllu að skipta út mýkingarefninu fyrir edik. Hún segir handklæðin verða „fersk og flöffí.“

Aðferð

Þvoðu handklæðin á 40 til 60 gráðum. Settu þvottaefni og svo hálfan bolla af ediki í stað mýkingarefnis. Settu síðan handklæðin í þurrkara ef völ er á.

@mama_mila_Say goodbye to stiff, crusty towels 👋 ##selfcare ##selfcaretips ##hometips ##mumsoftiktok ##tiktokwellness ##learnontiktok ##springcleaning ##bathroomcheck♬ American Boy – Live Acoustic – VersaEmerge

Konan, sem kallar sig Mama Mila á TikTok, deilir reglulega alls konar sniðugum húsráðum á samfélagsmiðlinum. Hér sýnir hún hvernig er hægt að djúphreinsa vaskinn með vörum sem þú þegar átt.

@mama_mila_So easy you can do it while waiting for your dinner to cook ##LetsCook ##cleaning ##cleaningtips ##springcleaning ##tipsandtricks ##learnontiktok ##kitchen♬ Break My Heart – Dua Lipa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Kynferðisbrotalíking Gunnars Smára vekur ólgu – „Situr í greni sínu við skjáinn og spýr eitri“

Kynferðisbrotalíking Gunnars Smára vekur ólgu – „Situr í greni sínu við skjáinn og spýr eitri“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Varað við snjóflóðahættu á suðvesturhorninu

Varað við snjóflóðahættu á suðvesturhorninu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.