fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Töfralausnin er fundin og þú þarft aðeins eitt hráefni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. júní 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefurðu einhvern tíma velt því fyrir þér hvernig í ósköpunum heilsulindum tekst að gera handklæðin svona dásamlega mjúk?

Ein sniðug móðir er með lausnina. Með því að nota edik verða handklæðin svo mjúk að þú heldur að þú sért vafin inn í bómull. Það besta við þetta er að þessi aðferð bjargar einnig þeim handklæðum sem eru þegar orðin grjóthörð og leiðinleg.

Konan deilir ráðinu á TikTok og útskýrir hvernig það breytti öllu að skipta út mýkingarefninu fyrir edik. Hún segir handklæðin verða „fersk og flöffí.“

Aðferð

Þvoðu handklæðin á 40 til 60 gráðum. Settu þvottaefni og svo hálfan bolla af ediki í stað mýkingarefnis. Settu síðan handklæðin í þurrkara ef völ er á.

@mama_mila_Say goodbye to stiff, crusty towels 👋 ##selfcare ##selfcaretips ##hometips ##mumsoftiktok ##tiktokwellness ##learnontiktok ##springcleaning ##bathroomcheck♬ American Boy – Live Acoustic – VersaEmerge

Konan, sem kallar sig Mama Mila á TikTok, deilir reglulega alls konar sniðugum húsráðum á samfélagsmiðlinum. Hér sýnir hún hvernig er hægt að djúphreinsa vaskinn með vörum sem þú þegar átt.

@mama_mila_So easy you can do it while waiting for your dinner to cook ##LetsCook ##cleaning ##cleaningtips ##springcleaning ##tipsandtricks ##learnontiktok ##kitchen♬ Break My Heart – Dua Lipa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.