fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Mæðgur fara saman í sturtu á hverjum degi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. maí 2020 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjónvarpsstöðinni TLC má horfa á ansi furðulega þætti eins og Toddlers and Tiaras, Dr. Pimple Popper og Sex sent me to the ER.

sMothered hófu göngu sína á sjónvarpsstöðinni í fyrra. Þeir fjalla um mæðgur sem eiga það sameiginlegt að vera ótrúlega nánar.

Önnur þáttaröð af sMothered fer í loftið þann 24. maí næstkomandi. Í fyrsta þættinum fáum við að kynnast mæðgunum Mary, 55 ára, og Brittani, 19 ára, frá Flórída.

Byrja daginn á sturtu

Mary og Brittani fara saman í sturtu á hverjum degi og hafa gert það síðan Brittani var fimm ára gömul. Þær segja að þetta sé „besta leiðin til að byrja daginn.“

Í stiklu fyrir þættina má sjá Mary þrífa hár Brittani, sem segir  að það fylgi því ákveðin ró og vellíðan þegar móðir hennar þrífur hana.

„Ég elska hana og finnst ekkert að þessu,“ segir Mary.

Skjáskot/TLC

Mæðgurnar búa saman. Að sögn Brittani mun móðir hennar „örugglega deyja úr aðskilnaðarkvíða“ ef hún flytur að heiman.

Sturtukvíði

Þetta byrjaði allt þegar Brittani var fimm ára og var vön að fá kvíðaköst í sturtu. Mary byrjaði að fara með henni í sturtu til að hjálpa dóttur sinni að komast yfir kvíðann en hætti því svo aldrei aldrei.

Mæðgurnar deila einnig rúmi á næturnar. Þó svo að Mary eigi kærasta, Frank, sem telur að það sé kominn tími fyrir Brittani að flytja út.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.