fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Ellen fékk á baukinn fyrir ummæli um COVID

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þáttastjórnandin vinsæli, Ellen DeGeneres, hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sem hún lét falla í seinasta þætti sínum sem birtist á YouTube. Ellen stjórnar þætti sínum heiman að frá sér þessa daganna vegna COVID-19 veirunnar. Fréttaveita Sky greinir frá þessu.

„Það er eitt sem ég hef lært í sótthví, þetta er eins og að vera í fangelsi, þannig er það,“

Þetta sagði Ellen sem sat inni í húsinu sínu sem er ekekrt slor, en hún býr í höfðingjasetri sem metið er á margar milljónir bandaríkjadollara Eginkona Ellen, Portia De Rossi tók myndbandið upp.

„Ég segi þetta aðallega, þar sem ég er búin að klæðast sömu fötunum í tíu daga samfleytt og allir hérna inni eru samkynhneigðir.“

Netverjar tóku sig til og gagnrýndu Ellen í bak og fyrir, en ummæli hennar voru bæði sögð taktlaus og særandi. Myndbandið var tekið af YouTube-rás þáttastjórnandans og birt aftur, en þá höfð ummæli hennar verið tekin út.

Ummælin voru sérstaklega mikið gagnrýnd í ljósi þess að mikill fjöldi bandarískra fanga hefur smitast af COVID-19. Talsmenn fangelsismála í New York-fykli hafa til að mynda greint frá því að hátt í 300 fangar og 400 starfsmenn fangelsa sé smitaðir, þar með talið eru fjórir fangar látnir hið minnsta.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem að stórstjörnur fá á baukinn fyrir að vera taktlausar er varðar COVID-19, en Gal Gadot var harðlega gagnrýnd fyrir að birta myndband af sér ásamt öðrum stjörnum að syngja Imagine.

https://www.youtube.com/watch?v=_lgNPGH1rXIhttp://

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.