fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Notaði útrunnið brúnkukrem – Hefði betur mátt sleppa því

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 31. mars 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenni Coleman fann útrunnið brúnkukrem í baðherbergisskápnum heima hjá sér. Hún vildi ekki sóa kreminu svo hún bar það á sig í von um fallega sumarbrúnku. Hún hefði betur mátt sleppa því þar sem hún endaði með að líkjast norninni úr The Wizard of Oz.

Vinkonur Jenni sögðu hana líkjast norninni úr The Wizard of Oz.

Í samtali við The Sun segir Jenni vinkonur sínar hafa strítt sér alveg gífurlega fyrir misheppnuðu brúnkuna.

Jenni var að fá sér vín þegar hún bar nokkrar umferðir af brúnkukreminu á sig. Næstu dagana neyddist Jenni til að halda sig heima, fara reglulega í sturtu og nota skrúbb til að ná sem mestu af grænu brúnkunni af sér.

„Ég leit í alvöru út eins og norn,“ segir Jenni.

„Þegar ég sá mig í spegli næsta morgun fór ég næstum því að gráta. Ég var í sjokki og átti erfitt með að trúa þessu. Það tók nokkra daga fyrir mig að ná þessu af og ég hætti að bera á mig brúnkukrem í ágætis tíma eftir þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.