fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026

Hjartnæmt augnablik vekur athygli – Sonur heimsækir föður sinn á tímum COVID-19

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 17. mars 2020 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjartnæmt augnablik á milli feðga hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Sonur er að heimsækja föður sinn á elliheimili, en eins og á mörgum öðrum stöðum eru allar heimsóknir á elliheimili bannaðar vegna COVID-19.

Sandy Hamilition, frá Minnesota í Bandaríkjunum, vinnur á elliheimili. Hún varð vitni að þessu fallega augnabliki og ákvað að taka mynd af því og deila með öðrum.

Þessi sonur heimsækir pabba sinn á hverjum degi, situr fyrir utan gluggann og talar við hann í gegnum síma.

Sandy segist hafa fengið leyfi frá feðgunum til að deila myndinni á Facebook. Myndin hefur vakið gríðarlega athygli og hafa yfir 250 þúsund manns deilt henni áfram. Fjölmargir hafa skrifað við myndina og dást að sambandinu á milli feðganna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn