fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Hún gerði 100 kviðæfingar á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 28. febrúar 2020 11:30

Fyrir og eftir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kayline ákvað að gera hundrað kviðæfingar á hverjum degi í mánuð. Hún sýnir frá ferlinu í myndbandi fyrir BuzzFeed.

Kayline er sjálf í hörkuformi en langaði að prófa eitthvað nýtt. Hún rakst á fitness-áhrifavaldinn Blogilates sem er reglulega með svona áskoranir og deilir myndböndum af hverri æfingu. Kayline ákvað að fylgja kviðæfingaáskoruninni og gerði mismunandi kviðæfingar á hverjum degi.

„Ég þekkti og kunni vel við margar af æfingunum, en svo á fimmtánda degi var ég allt í einu að gera æfingar sem ég hafði aldrei heyrt um og tóku virkilega á,“ segir hún.

Hún segir að æfingarnar hafi oriðið erfiðara með hverjum deginum en þetta hafi verið mjög skemmtilega krefjandi áskorun. Hún segist mæla með áskoruninni og gefur henni tíu af tíu mögulegum í einkunn.

Kayline var sátt með árangurinn og er spennt fyrir að prófa aðra áskorun. Sjáðu hvernig henni gekk í myndbandinu hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Hneyksli í Finnlandi – Þingmaður handtekinn eftir skotárás

Hneyksli í Finnlandi – Þingmaður handtekinn eftir skotárás
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Brynja og Þórhallur selja „hús hamingjunnar“ með söknuði

Brynja og Þórhallur selja „hús hamingjunnar“ með söknuði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.