fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Söngkona opnar sig um ömurlega lífsreynslu – Ætlar að segja alla söguna

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 12:51

Duffy hafði öðlast heimsfrægð fyrir tónlist sína

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska söngkonan Amiee Anne Duffy, betur þekkt undir nafninu Duffy, hefur opnað sig um skelfilega lífsreynslu sem hún varð fyrir.

Duffy, sem skaust upp á stjörnuhimininn með plötunni Rockferry árið 2008, hefur haldið sig nokkuð fjarri sviðsljósinu á undanförnum árum. Tvö af hennar þekktari lögum eru lögin Mercy og Stepping Stone sem lesendur ættu eflaust að þekkja.

Duffy opnaði sig um þetta í færslu á Instagram-reikningi sínum en upplýsingar um árásarmanninn eða hvenær umrætt atvik átti sér stað koma ekki fram. Hún lætur að því liggja að umrætt atvik hafi markað djúp spor í hennar sálarlíf og hún hafi þurft mikinn tíma til að jafna sig. Af þeim ástæðum hafi hún haldið sig fjarri sviðsljósinu.

Duffy segist vera á betri stað núna en áður og hún hafi náð að jana sig vel. Hún segist hafa talað um reynslu sína við blaðamann í fyrrasumar en nafni hennar var haldið leyndu. Hún segist ætla að opna sig um reynslu sína undir nafni og segja alla söguna í viðtali á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

JD Vance hafður að háði og spotti fyrir sagnfræðikunnuáttu sína

JD Vance hafður að háði og spotti fyrir sagnfræðikunnuáttu sína
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenska lögreglan brást konu sem kærði heimilisofbeldi – Sífelldar tafir og ruglingsleg málsmeðferð

Íslenska lögreglan brást konu sem kærði heimilisofbeldi – Sífelldar tafir og ruglingsleg málsmeðferð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Rithöfundur og prófessor selja fallegt einbýlishús á þremur hæðum

Rithöfundur og prófessor selja fallegt einbýlishús á þremur hæðum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.