fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Myndbandið sem allir eru að tala um – Ungur drengur sem vill deyja vegna eineltis

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 21. febrúar 2020 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af ungum dreng sem hefur orðið fyrir skelfilegu einelti fer eins og eldur í sinu um netheima. Drengurinn, Quadem er ástralskur og fæddist með sjúkdóm sem veldur því að hann er mjög lágvaxinn. Hann vill deyja því hann getur ekki meira.

Móðir hans, Yarraka Bayles, deildi myndbandinu á Facebook og segir í byrjun þess að með myndbandinu vill hún sýna skelfilegar afleiðingar eineltis.

„Ég á son sem er í sjálfsvígshugleiðingum nánast hvern einasta dag,“ segir Yarraka.

Eins og fyrr segir hefur myndbandið farið eins og eldur í sinu um netheima og brotið hjörtu um allan heim. Myndbandið hefur fengið yfir 18 milljón áhorf og hafa margir lýst yfir stuðningi sínum. Það hefur verið stofnuð GoFundMe-síða fyrir hann til að senda hann til Disneyland.

Stjörnur á borð við leikarann Hugh Jackman hafa einnig opinberlega lýst yfir stuðning sínum á drengnum. Myndbandið hefur líka vakið mikla athygli á íslenskum samfélagsmiðlum síðastliðinn sólahring.

Á vef Umboðsmann barna er hægt að lesa til um hvað er hægt að gera ef barnið þitt er þolandi eineltis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Bandarískir neytendur fá að kenna á tollahækkunum Trumps

Bandarískir neytendur fá að kenna á tollahækkunum Trumps
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft