fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Hrædd um að kærastinn komist að því að hún horfi á lesbíuklám: „Það hlýtur að vera eitthvað að mér“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 3. janúar 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nýlega hef ég verið að fróa mér yfir lesbíu klámi. Það hlýtur að vera eitthvað að mér,“ segir ráðalaus kona í bréfi til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég og maðurinn minn stundum reglulega kynlíf. Hann elskar kynlíf og er alltaf að snerta mig. Ég fýla athyglina en er ekki alltaf í stuði.

Ég óttast að hann komist að því að ég fróa mér og að hann hafi síðan áhyggjur að hann sé ekki nógu góður fyrir mig. Ég skil ekki af hverju ég geri þetta. Ég er 32 ára og hann er 36 ára og við eigum tvö ung börn saman.“

Deidre segir að það sé ekkert að óttast.

„Flestir geta laðast að sama kyni og það er ekkert til að hafa samviskubit yfir. Sem móðir með tvö ung börn og mann sem vill stunda kynlíf, þó þú sért ekki í stuði, þetta snýst um að taka stjórnina aftur – á lífi þínu og kynlífinu – og njóta einhvers sem er bara fyrir þig.

Kannski finndu merki sem þú og maðurinn þinn getið notað svo hann viti hvenær þú ert í stuði, og hvenær þú ert það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.