fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Celeste Barber varð heimsfræg fyrir að gera grín að myndum stjarnanna – Líkir bókaútgáfu við barnsburð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 19. maí 2019 21:00

Söngkonan Rita Ora, sem koma mun fram á Secret Solstice í Laugardal í júní og Barber.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástrálska gamanleikkonan Celeste Barber mætti í viðtal til þáttastjórnandans Jmmy Kimmel fyrir stuttu þar sem hún ræddi hvernig hún varð heimsfræg á Instagram fyrir að líkja eftir myndum stjarnanna. Barber er með 5,7 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum.

„Ég hef leikið að eilífu í Ástralíu en öllum er sama um það, en um leið og ég birti semi-nakta mynd af mér samhliða mynd af Kim Kardashian á sandhaugi þá er ég komin í framboð til forseta,“ segir Barber en bætir þó við að hún hafi engan áhuga á að bjóða sig fram.

„Þetta er Beyoncé, þetta er ekki Beyoncé,“ segir Barber þegar Kimmel sýnir áhorfendum nokkur sýnishorn af myndunum sem gert hafa hana heimsfræga, en þetta byrjaði allt saman í janúar árið 2015.

En það er ekki bara venjulegt fólk sem hefur gaman af myndum Barber, heldur eru stjörnurnar sjálfar líka aðdáendur og hún margoft fær beiðni frá þeim um að gera grínmynd af myndum þeirra.

Barber hefur þátt í tískuvikunni í New York í boði fatahönnuðarins Tom Ford, hún hefur gefið út bókina Challence Accepted, er að byrja með pod-cast Celeste And Her Best, og er á leiðinni á sýningarferðalag um Evrópu og Bandaríkin.

Aðspurð um hvernig er að skrifa bók segir Barber að það sé líkt því að eignast barn.

„Ég get gert þetta, ég er að gera þetta og er að hata þetta, ég er að drepast hérna og svo nokkrum mánuðum seinna: „ég gæti gert þetta aftur“ og maðurinn þinn er bara “NEI!””

Fylgjast má með Barber á heimasíðu hennar, Facebook-síðu og Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gerði afdrifarík mistök áður en hann fór um borð í Norrænu

Gerði afdrifarík mistök áður en hann fór um borð í Norrænu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu
Fréttir
Í gær

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.