fbpx
Mánudagur 22.desember 2025

Konan mín tottaði annan karlmann því ég hélt ekki afmælisveislu fyrir hana

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 25. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örvænta karlmaður leitar ráða hjá Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Konan hans hélt framhjá honum og kennir honum um, þar sem hann skipulagði ekki afmælisveislu handa henni.

„Ég komst að því að konan mín tottaði karlmann sem hún var nýbúin að kynnast hjá vinkonu sinni. Ég komst að því þegar ég sá skilaboðin sem hún hafði sent honum eftir á,“ skrifar maðurinn.

„Ég á erfitt með að komast yfir þetta. Við höfum verið saman í næstum 20 ár en ég er að pæla hvort ég ætti bara að ganga í burtu frá sambandinu. Ég er 42 ára og hún er 40 ára.

Þegar ég talaði við hana sagði hún þetta vera mér að kenna því ég skipulagði ekki veislu fyrir fertugsafmæli hennar.

Hún sagði að þetta væri bara daður og hefði aldrei gerst ef ég hefði haft fyrir því að gera eitthvað fyrir afmælið hennar. Ég veit ekki hvað ég á að gera.“

Deidre svarar:

„Augljóslega finnst henni hún ekki réttlætanlega metin, en þetta var engin leið til að sýna það. En þrátt fyrir það, viltu stroka út 20 ár vegna heimskulegra mistaka undir áhrifum? Segðu henni að þið þurfið bæði að hafa fyrir hvort öðru. Af hverju haldið þið ekki upp á ást ykkar?“

Hvað segja lesendur, hvað á maðurinn að gera?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.