fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Konan mín tottaði annan karlmann því ég hélt ekki afmælisveislu fyrir hana

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 25. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örvænta karlmaður leitar ráða hjá Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Konan hans hélt framhjá honum og kennir honum um, þar sem hann skipulagði ekki afmælisveislu handa henni.

„Ég komst að því að konan mín tottaði karlmann sem hún var nýbúin að kynnast hjá vinkonu sinni. Ég komst að því þegar ég sá skilaboðin sem hún hafði sent honum eftir á,“ skrifar maðurinn.

„Ég á erfitt með að komast yfir þetta. Við höfum verið saman í næstum 20 ár en ég er að pæla hvort ég ætti bara að ganga í burtu frá sambandinu. Ég er 42 ára og hún er 40 ára.

Þegar ég talaði við hana sagði hún þetta vera mér að kenna því ég skipulagði ekki veislu fyrir fertugsafmæli hennar.

Hún sagði að þetta væri bara daður og hefði aldrei gerst ef ég hefði haft fyrir því að gera eitthvað fyrir afmælið hennar. Ég veit ekki hvað ég á að gera.“

Deidre svarar:

„Augljóslega finnst henni hún ekki réttlætanlega metin, en þetta var engin leið til að sýna það. En þrátt fyrir það, viltu stroka út 20 ár vegna heimskulegra mistaka undir áhrifum? Segðu henni að þið þurfið bæði að hafa fyrir hvort öðru. Af hverju haldið þið ekki upp á ást ykkar?“

Hvað segja lesendur, hvað á maðurinn að gera?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.