fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Gigi Hadid tókst að ergja heila þjóð – Sökuð um rógburð og meiðyrði

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 09:08

Gigi Hadid á Mykonos. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Gigi Hadid fór nýlega til Mykonos á Grikklandi. Henni tókst að ergja alla þjóðina eftir ummæli sem hún lét falla á Instagram.

„Ekki láta Insta plata þig. Ég var rænd. Ég ætla aldrei aftur lol. Myndi ekki mæla með. Eyðið pening ykkar annarstaðar,“ skrifaði Gigi á Instagram.

https://www.instagram.com/p/B07Nqn6hSVQ/?utm_source=ig_embed

Gigi var á Mykonos með systrum sínum. Þegar þær komu aftur í glæsihýsi sitt þá var búið að fara í gegnum og stela eigum þeirra, TMZ greinir frá.

Gigi situr nú undir harðri gagnrýni fyrir að kenna Mykonos um ránið. Fjöldi fólks hefur látið skoðun sína í ljós á Instagram-síðu hennar.

„Leyfðu mér að fá þetta á hreint. Þú ert að kenna allri Mykonos fyrir að þú hafir verið rænd, og til að hefna þín, þá ertu að reyna að hafa áhrif á ferðamannastrauminn þangað og efnahaginn með því að segja fólki ekki að fara þangað?“ Skrifaði einn netverji.

Annar skrifaði: „Ég var rændur í Miami… Ég segi ekki fólki að fara þangað ekki, heimskulegt.“

Gigi var einnig sökuð um rógburð og meiðyrði gegn Grikklandi og sérstaklega eyjunni Mykonos.

Hvað segja lesendur um málið? Á Gigi rétt á sinni skoðun eða gekk hún of langt?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.