fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Grunnskólakennari græðir milljónir á því að selja notaðar bækur – Svona fer hann að því

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 31. maí 2019 18:30

Elliott Stoutt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elliott Stoutt, 26 ára kennari hefur grætt meira en fimm milljónir á seinasta ári með því að selja notaðar bækur. Hann segist einungis eyða tíu klukkutímum á viku í þetta aukastarf sitt, en hann starfar sem kennari í grunnskóla í Leeds.

Elliot byrjaði á því að selja borðspil, en fyrsta salan hans var notað Monopoly-spil sem hann keypti á 2,5 pund en seldi fyrir fjörutíu pund.

Hann komst síðan að því að hægt væri að fá meiri gróða með því að selja bækur, en í dag eyðir hann laugardögunum sínum í það að kaupa ódýrar, notaðar bækur. Þetta segir hann í viðali við Daily Mail.

„Ég vil sýna fólki í fullri vinnu að það er hægt að græða aukapening,“ segir Elliot sem hefur verið duglegur að greina frá árangri viðskipta sinna á samfélagsmiðlum.

Elliot gefur nokkur ráð til að ná velgengni í bókasölumarkaðinnum, en hann mælir mikið með því að nota Amazon Seller-appið og að kaupa bækur sem tengjast matargerð, sagnfræði , ljósmyndun og listum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Umdeild reglugerðardrög Willums aftur lögð fram – „Ég segi nei við svona voðaverkum“ 

Umdeild reglugerðardrög Willums aftur lögð fram – „Ég segi nei við svona voðaverkum“ 
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.