fbpx
Föstudagur 03.maí 2024

Það er ekkert sem heitir að eiga ekki sjens í einhvern

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 9. maí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust eru margir sem reyna aldrei við aðila sem þeim líst vel á vegna þess að þeir telja sig ekki eiga sjens í viðkomandi. Samkvæmt nýrri könnun er vel hægt að yfirstíga útlitsmuninn og besta leiðin til að vinna ástir einhvers sem er fallegri en þú er að verða fyrst vinur hans eða hennar. Umrædd rannsókn leiddi í ljós að því lengur sem pör hafa þekkst áður en þau hófu ástarsamband því meiri líkur eru á að mikill útlitsmunur sé á fólkinu.

Rannsóknin leiddi einnig í ljós að 33% karla og 43% kvenna hafa fallið fyrir einhverjum sem þau löðuðust ekki að í byrjun.

Í rannsókninni voru samtöl fjölmargra para tekin upp á myndbönd sem síðan voru sýnd hópi fólks sem lagði mat á útlit fólksins. Útlitseinkunnir sýndu þá tilhneigingu að hjá pörunum sem höfðu þekkst lengst áður en þau hófu ástarsamband var mesti útlitsmunurinn.

Einn af þeim sem stýrðu rannsókninni, Lucy Hunt, segir:

„Ef þú verður hrifin(n) af einhverjum sem þú telur að sé miklu fallegri en þú þá eru meiri möguleikar á því að þér takist að vinna hjarta viðkomandi ef þið kynnist vel. Hins vegar er það auðvitað alltaf áhætta. Þegar þú kynnist einhverjum þá geturðu bæði vaxið og minnkað í augum viðkomandi við viðkynninguna.“
Nánar má lesa um rannsóknina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

María Sigrún fær uppreist æru – Fréttaskýringin sem var stöðvuð verður sýnd á mánudaginn

María Sigrún fær uppreist æru – Fréttaskýringin sem var stöðvuð verður sýnd á mánudaginn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.