fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 19:00

Dr. Pimple Popper er með sinn eigin þátt á TLC.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Sandra Lee, eða Dr. Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, hefur slegið í gegn á YouTube síðastliðin ár. Dr Sandra Lee er húðsjúkdómalæknir og er YouTube-rásin hennar gríðarlega vinsæl með yfir fimm milljón áskrifendur. Það er því óhætt að segja að hún á marga aðdáendur sem hafa gaman af því að horfa á bólur sprengdar, fílapensla kreista og húðþykkildi fjarlægð. Þessi myndbönd eru hins vegar alls ekki fyrir alla. Hér fyrir neðan má sjá vinsælasta myndbandið hennar.

Samansafn af bestu „mjúku sprengingunum“

Það mætti segja að aðdáendur hennar séu með svo kallað „bólublæti.“ Sumir horfa dáleiddir á myndböndin og finnst þetta ágætis skemmtiefni, en fyrir aðra er þetta algjör hryllingur.

Nýlega fékk Dr. Pimple Popper sinn eigin þátt á sjónvarpstöðinni TLC. Í þáttunum fáum við að fylgjast með fólkinu á bak við bólurnar. Hér að neðan má sjá nokkrar vinsælar klippur úr þáttunum.

Ung stúlka með risastóra bólu

Dr. Pimple Popper fjarlægir 55 ára gamlan fílapensil

68 húðþykkildi fjarlægð á einni konu

Sársaukafullar bólur

Hvað segja lesendur? Furðulega skemmtilegt eða skelfilega viðbjóðslegt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

„Maðurinn minn kallar nafn fyrrverandi í svefni“

„Maðurinn minn kallar nafn fyrrverandi í svefni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Spegill Þjóðar: Ógleymanleg augnablik í hálfa öld – raddir fléttast saman

Spegill Þjóðar: Ógleymanleg augnablik í hálfa öld – raddir fléttast saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali

Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.