fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Helgin á Instagram – Sjáðu myndirnar sem sópuðu til sín lækum um helgina

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera á Instagram um helgina en eins og venjan er mánudögum þá tökum við saman myndir slógu í gegn á miðlinum um liðna helgi.

Myndirnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að hafa sópað að sér lækunum frá notendum á Instagram. Tónleikar, sumarfrí og gleði einkenndu þessa næst síðustu helgi júlímánaðar. Vindum okkur í þetta.

Emmsjé Gauti fór í ferðalag

https://www.instagram.com/p/BlghBUNB-H_/?hl=en&taken-by=emmsjegauti

Anna Orlowska og Nökkvi fjalar fóru í brúðkaup um helgina eins og hálf þjóðin

https://www.instagram.com/p/BlgZoouhpou/?hl=en&taken-by=annalaraorlowska

Unnsteinn Manuel og Ágústa Sveinsdóttir kíktu líka í brúðkaup

https://www.instagram.com/p/Bli2sBgAG-v/?hl=en&taken-by=unistefson

Egill Einarsson mætti á tónlistarhátíðina Tomorrowland

https://www.instagram.com/p/Blf73Rohj5F/?hl=en&taken-by=egillgillz

Tónlistarkonan Sura tók bensín

https://www.instagram.com/p/BldbELgA7_A/?hl=en&taken-by=surasmusic

Kristjana Arnars var stolt af sínum manni

https://www.instagram.com/p/Bld6pZLAihV/?hl=en&taken-by=kristjanaarnars

Svala Björgvins sló í gegn á Lunga

https://www.instagram.com/p/Blg9Wp2HskY/?hl=en&taken-by=svalakali

JóiP og Króli eru góðir vinir

https://www.instagram.com/p/BljDOqshjJ1/?taken-by=kiddioli

Svo setti Rúrik inn mynd sem braut internetið. Aftur!

https://www.instagram.com/p/BljCwcNgSLK/?hl=en&taken-by=rurikgislason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni
Pressan
Í gær

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026
Fókus
Í gær

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.