fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Annette og Wolfram komu frá Þýskalandi og giftu sig á Siglufirði

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 20. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska parið Annette Seiltgren óperusöngkona og Wolfram Morales framkvæmdastjóri Sparkassen bankanna í Þýskalandi ákváðu að láta ekki hægfara stjórnsýslu í heimalandinu koma í veg fyrir hjónabandið, en í Þýskalandi getur tekið marga mánuði að fá tíma hjá fógeta til að gifta.

Kom upp sú hugmynd að ferðast til Íslands og gifta sig í Reykjavík. Þegar þau heyrðu að biðin þar gæti einnig orðið drjúg, ákváðu þau að slá til og fara í skemmtiferð til Siglufjarðar og gifta sig þar, eftir að kunningi þeirra sagði þeim að sýslumaður þar gæti gift þau með stuttum fyrirvara.

Kristín Sigurjónsdóttir KS-Art Photography á Siglufirði sá um mynda brúðhjónin, sem giftu sig á Sigló hótel.

Fréttin birtist á Trölli.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því