fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Steini saumaði Star Wars-jakka úr sængurveri

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. maí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalsteinn Sigvaldason fatahönnuður, betur þekktur sem Steini í Steini design, hannar sín eigin föt og hefur gert í mörg ár. Nú í vikunni fékk hann þá hugmynd að sauma Star Wars-jakka.

„Ég hef aldrei horft á Star Wars, en mér hefur alltaf fundist Star Wars-flíkur eitthvað skemmtilegar og finnst oft gaman að klæðast flíkum með smá húmor í. Hugmyndin kom þegar ég labbaði í gegnum Rúmfatalagerinn og sá Star Wars-sængurver. Og ég er bara þannig að ef ég fæ hugmynd þá framkvæmi ég hana og útkoman kemur í ljós!“

Steini keypti sér sængurverið og fóður, skellti sér á gólfið og byrjaði að sníða. „Sængurverið hafði tvær hliðar, þannig að ég ákvað að gera jakkann tvöfaldan, það er sem sagt hægt að snúa honum við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.