fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Ert þú Eurovision stjarna eða hver er þinn frami? Taktu prófið

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengi vel var frami og velgengni fólks beintengdur við bóknám þess. Síðustu ár hefur hins vegar mikið verið rætt um að bóknám henti ekki endilega öllum og að verknám séu jafn mikilvæg þegar kemur að frama og velgengni.

Mikið hefur verið lagt upp með að bjóða upp á margskonar iðn- og verknám sem hentar hverjum og einum.

Verkefnið Framapróf er samstarfsverkefni allra iðn- og verkmenntaskóla á landinu og Samtaka Iðnaðarins. Prófið var búið til, til þess að vekja athygli á hversu fjölbreytt nám er í boði í skólunum.

Niðurstöður prófsins eru beintengdar við svör frá nemendum sem eru í iðn- og verknámi og gæti því hjálpað fólki að velja sína braut.

Þema prófsins er Eurovision, því hvar væri Eurovision án iðn- og tæknimenntaðs fólks?

Prófið er þó til gamans gert og þeir sem hafa áhuga á því að kynna sér námsgreinarnar betur eru hvattir til þess að leita til námsráðgjafa skólanna.

Taktu prófið hér fyrir neðan til gamans og sjáðu hvort þú finnir nám þér við hæfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þórhallur deilir nýju verkefni með barnslegri gleði

Þórhallur deilir nýju verkefni með barnslegri gleði
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.