fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Annette og Wolfram komu frá Þýskalandi og giftu sig á Siglufirði

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 20. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska parið Annette Seiltgren óperusöngkona og Wolfram Morales framkvæmdastjóri Sparkassen bankanna í Þýskalandi ákváðu að láta ekki hægfara stjórnsýslu í heimalandinu koma í veg fyrir hjónabandið, en í Þýskalandi getur tekið marga mánuði að fá tíma hjá fógeta til að gifta.

Kom upp sú hugmynd að ferðast til Íslands og gifta sig í Reykjavík. Þegar þau heyrðu að biðin þar gæti einnig orðið drjúg, ákváðu þau að slá til og fara í skemmtiferð til Siglufjarðar og gifta sig þar, eftir að kunningi þeirra sagði þeim að sýslumaður þar gæti gift þau með stuttum fyrirvara.

Kristín Sigurjónsdóttir KS-Art Photography á Siglufirði sá um mynda brúðhjónin, sem giftu sig á Sigló hótel.

Fréttin birtist á Trölli.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið