fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Hvers vegna anga ilmvötn mismunandi á manneskjum?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 3. júní 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Ilmvötn anga mismunandi á mönnum þar sem við erum ólík. Húð okkar er með einstaklingsbundna efnasamsetningu sem ræðst m.a. af erfðum og lifnaðarháttum. Það hefur áhrif á magn og samsetningu af vatni, fitusýrum, söltum, sykurefnum, prótínum og hárum á húðinni. Allt eru þetta þættir sem verka á hvernig ilmefnin bindast húðinni og hve hratt þau gufa upp.

Ilmefni anga á mismunandi vegu þar sem efnafræðileg samsetning húðarinnar verkar með mismunandi hætti á ilmefni.

Ilmefni samanstanda af margvíslegum angandi efnum, mismunandi sterkum og með ólíkan uppgufunartíma. Þegar ilmefni er roðið á húðina gufa efnin smám saman upp og maður finnur anganina. Þar sem gerð húðarinnar ræður mismunandi uppgufun þeirra munu ilmefnin t.d. gufa hraðar upp á þurri húð enda bindast ilmefnin ekki jafn mörgum fitusýrum eins og á feitri húð.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.