fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Ókurteisir kúnnar þurfa að borga meira fyrir kaffið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 18. júní 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austin Simms starfsmaður kaffihússins Cups var orðinn ótrúlega þreyttur á ókurteisum kúnnum svo hann tók til sinna ráða. Hann byrjaði að rukka fólk meira fyrir kaffibollann ef það gaf sér ekki tíma til þess að heilsa afgreiðslufólkinu á kaffihúsinu Cups.  Hann gerði í kjölfarið nýja verðskrá og stillti upp fyrir utan kaffihúsið sitt, til þess að vekja fólk til umhugsunar og gleðja gangandi vegfarendur. Kurteist fólk fær kaffibollann á 1,75 dollara en því ókurteisari sem þú ert, því dýrari verður kaffibollinn.

Þetta hefur fengið frábær viðbrögð og margir hafa deilt myndum af þessu uppátæki hans á samfélagsmiðlum síðan. Þessi saga er góð áminning um kurteisi en í samtali við fréttamann sagði Austin eftir atvikið: „Við erum manneskjur aftan við afgreiðsluborðið.“ Hafðu þessa sögu í huga næst þegar þú færð afgreiðslu einhvers staðar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.