fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Apple kynnir nýja hátalara – Netverjar gera óspart grín að útliti þeirra

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 13. júní 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple frumsýndi nýjasta hátalarann sinn á dögunum. Þetta er svokallaður „smart“ heimilishátalari, kallaður HomePod. Hljóðið í hátalaranum á að vera í hæstu mögulegu gæðum og hann hafa ýmsa aðra eiginleika en það er ekki það sem hefur vakið athygli netverja. HomePod kostar 350 Bandaríkjadollara, sem eru um 34 þúsund krónur.

Svona lítur HomePod út:

Það sem hefur vakið athygli netverja eru líkindi hátalarans við klósettpappírsrúllu. Hér eru nokkur skemmtileg tíst sem Bored Panda tók saman. Ert þú sammála þessum samlíkingum?

#1

#2

#3

#4

#5

#6

#7

#8

#9

#10

#11

#12

#13

#14

#15

#16

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hannes ákærður fyrir kynferðisbrot í Múlaborg

Hannes ákærður fyrir kynferðisbrot í Múlaborg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.