fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Justin Trudeau og Emmanuel Macron fóru í göngutúr og sem betur fer var ljósmyndari á staðnum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 29. maí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fundarhöld G7 ríkjanna , stærstu iðnvelda heims, standa nú yfir á Sikiley. Þar eru leiðtogar G7 ríkjanna saman komnir og er þetta fyrsti stóri alþjóðlegi fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta. En við ætlum ekki að ræða um hann í dag. Kanadíski forsætisráðherrann Justin Trudeau og nýkjörinn forseti Frakklands Emmanuel Macron fóru í göngutúr saman á Sikiley og til allrar hamingju var ljósmyndari á staðnum.

Garðurinn, jakkafötin, svipbrigðin…

Þó þetta hafi nú ekki verið rómantískur göngutúr, þá lítur þetta vissulega út fyrir að vera það rómantískasta sem við höfum séð lengi.

Sjáðu bara myndirnar.

Eins og Buzzfeed bendir á þá minnir þetta mann á Mamma Mia.

Hér eru þeir að tala um mikilvægar alþjóðlegar stefnur eða eitthvað álíka á meðan þeir horfa innilega í augun á hvor öðrum.

Macron deildi meira að segja þessu guðdómlega myndbandi af þeim tala saman frönsku.

Þeir fengu sér síðan sæti og héldu samræðunum áfram og horfðu aðdáunaraugum hvor á annan.

Sjáðu bara.

Þeir eru himneskt dýnamískt dúó.

Twitter brást að sjálfsögðu við þessum myndum, hvað annað er hægt. Hér eru nokkur tíst:

Þangað til næst!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sérfræðingar greina faðmlag ekkjunnar og varaforsetans sem setti allt á hliðina

Sérfræðingar greina faðmlag ekkjunnar og varaforsetans sem setti allt á hliðina
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum
Dick Cheney er látinn
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.