fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Ljósmyndir sem sýna hvað heimurinn getur verið ótrúlegur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 22. apríl 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimurinn sem við lifum í er ótrúlegur, sumir eiga erfitt með að sjá magnaða eiginleika heimsins, allar náttúruperlurnar og manngerð meistaraverk, en það þarf bara að horfa á heiminn frá réttu sjónarhorni. Til að hjálpa við það hefur Bright Side tekið saman nokkrar ljósmyndir, frá öllum heimshornum, sem eiga eftir að sýna þér svo sannarlega hvað heimurinn er stórfenglegur.

#1 Herbergi í neðansjávarhóteli í Dubai.

#2 Skúlptúrinn ‚Inertia‘ í neðansjávarsafni, MUSA.

#3 „The glass trail of terror“ í Kína – 1,430 metrar á hæð.

#4 Hreinasta vatn í heimi – Melissani Lake, Grikkland.

#5 Vegurinn í gegnum Death Valley í Bandaríkjunum.

#6 Skuggi flugvélar í þoku, Boston.

#7 Þúsund ára gamalt eikartré með kapellu fyrir innan, Frakkland.

#8 Teikning búin til með hjálp beinna lína.

#9 Hönnun fyrir glersundlaug milli tveggja bygginga í London.

#10 Mount Everest séð úr flugvél

#11 Skúlptúr gerður aðeins úr plastflöskum á strönd í Rio de Janeiro.

#12 Brú úr trérótum, Indónesía.

#13 „The path of death“ í Kína – 2.130 metrar á hæð.

#14 Þak gert úr 1.500 plastflöskum, Bandaríkin.

#15 Tunglskin endurkastast af nokkrum fjöllum.

#16 Verksmiðjustrompar.

#17 Iturup island, Rússland.

#18 Ein af óvenjulegustu hundategundunum, Tibetan Mastiff.

#19 Ótrúlega falleg teikning gerð aðeins með trélitum.

#20 Stórkostlegt endurkast frá vatninu Salar de Uyuni, Bolivía.

#21 Fjörður í Noyvi Svet, Krímskagi.

#22 Brú yfir frosnu vatni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Laufey í hópi með Paul McCartney og Bob Dylan á nýrri dúettaplötu Barbra Streisand

Laufey í hópi með Paul McCartney og Bob Dylan á nýrri dúettaplötu Barbra Streisand
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.