fbpx
Laugardagur 25.október 2025

„Ég vissi strax að hún var sú rétta“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. nóvember 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og fram hefur komið í fréttum þá eru Harry Bretaprins og leikkonan Meghan Markle trúlofuð og brúðkaup fyrirhugað næsta vor. Tilkynning um trúlofun þeirra kemur vikuna eftir að Elísabet Bretadrottning fagnaði 70 ára brúðkaupsafmæli sínu.

Harry segist hafa vitað að Markle væri sú rétta, fyrsta daginn sem þau hittust.

Nánari dagsetning og staðsetning er ekki ljós enn sem komið er, en talið er að þau muni bíða með brúðkaup þar til Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja hafa eignast sitt þriðja barn, en von er á því í apríl.

Harry valdi Sunken garðinn við Kensington höll sem staðsetningu fyrir fyrstu opinberu myndatökurnar af parinu, en móðir hans, Díana prinsessa elskaði staðinn. En hann heiðraði minningu móður sinna á fleiri vegu, trúlofunarhringur Markle er hannaður af Harry sjálfum og inniheldur tvo demanta sem voru í eigu móður hans. Harry bað Markle eftir að hann fékk blessun drottningarinnar ömmu sinnar og foreldra Markle.

Parið tilkynnti fyrir ári síðan að þau væru í sambandi, en þá höfðu þau hist á leynd í fjóra til sex mánuði.

Markle er að flytja allar eigur sínar frá Toronto til London og mun parið búa í Nottingham Cottage við Kensington höll rétt hjá Vilhjálmi prins og fjölskyldu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi
EyjanFastir pennar
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Laxness á náttborðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögmaður segir fólk spá lítið í þetta við upphaf sambúðar: „Getur skipt sköpum að gengið sé rétt frá þessum hlutum“

Lögmaður segir fólk spá lítið í þetta við upphaf sambúðar: „Getur skipt sköpum að gengið sé rétt frá þessum hlutum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig