fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Stjörnurnar bregða sér í hrekkjavökubúning

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 31. október 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þar sem hrekkjavakan fellur á daginn í dag, þriðjudag, er ljóst að búningaglaðir geta glaðst tvær helgar í röð. Margir voru á ferli í miðbænum síðustu helgi í búningum og næstu helgi eru partý og skemmtistaðir þar sem áhersla er á búningagleðina.

Stjörnurnar hafa líka gaman af að bregða sér í búning og annan karakter og Elle tók saman nokkra góða búninga.

Adele.
Kelly Rowland sem Grace Jones í kvikmyndinni Boomerang.
Cindy Crawford og fjölskylda.
Demi Lovato sem Selena.
Jasmine Saunders og Terrence J sem The Flintstones.
Karlie Kloss sem Marilyn Monroe.
Paris Hilton sem Jasmín prinsessa.
Karlie Kloss sem kattarkonan og Joan Smalls sem Mína mús.
Sarah Paulson og Holland Taylor sem panda og jókerinn.
Kim Kardashian West og Jonathan Cheban sem Sonny & Cher.
Amal Clooney.
Jaime King sem Joyce úr Stranger Things.
Joe Keery sem Harry Potter.
Lauren Conrad sem Cruella De Vil.
Jason Derulo í miðið sem næturkonungur.
Channing Tatum.
Sarah Michelle Gellar.
Jordana Brewster og synir hennar.
Tara Reid.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Orka hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun

Orka hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.