fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Stjörnurnar bregða sér í hrekkjavökubúning

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 31. október 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þar sem hrekkjavakan fellur á daginn í dag, þriðjudag, er ljóst að búningaglaðir geta glaðst tvær helgar í röð. Margir voru á ferli í miðbænum síðustu helgi í búningum og næstu helgi eru partý og skemmtistaðir þar sem áhersla er á búningagleðina.

Stjörnurnar hafa líka gaman af að bregða sér í búning og annan karakter og Elle tók saman nokkra góða búninga.

Adele.
Kelly Rowland sem Grace Jones í kvikmyndinni Boomerang.
Cindy Crawford og fjölskylda.
Demi Lovato sem Selena.
Jasmine Saunders og Terrence J sem The Flintstones.
Karlie Kloss sem Marilyn Monroe.
Paris Hilton sem Jasmín prinsessa.
Karlie Kloss sem kattarkonan og Joan Smalls sem Mína mús.
Sarah Paulson og Holland Taylor sem panda og jókerinn.
Kim Kardashian West og Jonathan Cheban sem Sonny & Cher.
Amal Clooney.
Jaime King sem Joyce úr Stranger Things.
Joe Keery sem Harry Potter.
Lauren Conrad sem Cruella De Vil.
Jason Derulo í miðið sem næturkonungur.
Channing Tatum.
Sarah Michelle Gellar.
Jordana Brewster og synir hennar.
Tara Reid.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.