fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Hvað segir svefnstellingin um ástarsambandið?

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 25. janúar 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir velt því fyrir sér hvað lesa megi í svefnstellingar fólks. Bæði einstaklinga og para. Ef til vill felst í þeim einhver líkamstjáning sem gefur eitthvað til kynna um líðan viðkomandi, persónuleika eða annað slíkt. Í tilfellum para er talið að svefnstellingin geti sagt sitthvað sum sambandið. En hvað? Hér má sjá túlkun á fimm algengum svefnstellingum fólks í ástarsambandi.

Mynd: Getty.

Skeiðarnar

Í þessari sígildu stellingu liggur par í faðmi hvers annars. Báðir aðilar snúa í sömu átt og annar þeirra heldur utan um hinn. Þessi stelling veitir ákveðna verndartilfinningu.

Aðskildar skeiðar

Þessi stelling er eins og sú fyrri nema að því leiti að einstaklingarnir tveir sofa með bil sín á milli. Fólk sem hefur verið lengur í sambandi sefur gjarnan svona.

Sitthvor hliðin

Í þessari stellingu er bil á milli einstaklinganna sem sofa í sama rúmi og þeir snúa í sitt hvora áttina. Það virðist kannski benda til einhvers konar „sambandsleysis“ en bendir þó frekar til þess að báðir aðilar séu í góðu sambandi við sjálfa sig og sjálfstæðir innan ástarsambandsins.

Eltingaleikurinn

Þessi skondna stelling felur í sér að annar einstaklingurinn elti hinn þegar hann færir sig til í rúminu yfir nóttina. Kannski nýtur sá sem flýr þess að láta eltast við sig. Kannski vill hann bara svefnfrið.

Höfuð á brjósti

Að sofa með höfuðið á brjósti hins aðilans er yfirleitt merki um að sambandið sé nýtt og spennandi. Báðir aðilar eru þá tilbúnir til þess að fórna gæðum svefnsins fyrir það að geta legið í náinni snertingu við hvorn annan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp

Milljónaráðgjafinn Þórunn tórði ekki lengi hjá ríkislögreglustjóra – Glænýjum ráðningasamningi sagt upp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.