fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Ashton Kutcher fékk þrefalt hærri laun en Natalie Portman fyrir sömu kvikmynd

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. janúar 2017 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýlegu viðtali sagði leikkonan Natalie Portman frá því að hún hafi fengið þrefalt lægri laun en mótleikari hennar Ashton Kutcher í kvikmyndinni No Strings Attached. Um er að ræða rómantíska gamanmynd sem kom í kvikmyndahús árið 2011.

Mynd: Getty.

Ashton Kutcher deildi viðtalinu við Natalie á Twitter þar sem hann hrósaði henni fyrir að stíga fram. „Svo stoltur af Natalie og öllum konum sem standa upp gegn launamun kynjanna,“ skrifaði Ashton.

Í viðtalinu sagði Natalie að það væri erfitt að kvarta sökum þess hversu mikið leikarar fá borgað fyrir hverja mynd. Staðreyndin sé þó sú að launamunurinn í Hollywood sé meiri en í öðrum starfsgreinum. Natalie segir konur almennt þéna að meðaltali 80 sent fyrir hvern dollara sem karlmaður þénar. Í Hollywood þéni þær um það bil 30 sent af hverjum dollara. Bilið verður síðan breiðara þegar um minnihlutahópa er að ræða.

„Það er augljóst vandamál að konur skortir tækifæri,“ segir Natalie. „Við þurfum að vera hluti af lausninni í stað þess að viðhalda vandanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.