fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Stórsöngkonan og dívan Mariah Carey sýnir fataskápinn sinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er ekki eins hversdagsleg eins og fólk er flest, en ég gæti verið það,“ segir stórsöngkonan og dívan Mariah Carey. Hún bauð Vogue velkomin í skoðunarferð um fataskápinn sinn.

Mariah sýnir hluta af risastóra fataskápnum sínum, eða fataherbergi réttara sagt. Maður fær að sjá alls konar fatnað eins og kjóla, skó, sólgleraugu og nokkra muni tengda Marilyn Monroe.

Mariah Carey heldur á kampavínsglasi merkt upphafsstöfunum sínum á meðan skoðunarferðinni stendur, að sjálfsögðu enda er hún glæsileg díva!

„Ef ég mætti ráða mundi ég bara klæðast undirfötum og labba um húsið,“

segir Mariah en hún á sérstakt fataherbergi fyrir undirfötin sín. Horfðu á myndbandið frá skoðunarferðinni hér að neðan.

Mariah Carey hefur áður hleypt myndavélum heim til sín. Hún kom fram í MTV Cribs þættinum árið 2001. Við mælum með því að þú horfir einnig á það myndband, það er eiginlega sögulegt!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

17 ára piltur fær 8 ára fangelsi fyrir að bana Bryndísi Klöru 

17 ára piltur fær 8 ára fangelsi fyrir að bana Bryndísi Klöru 

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.