fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Mjög lýsandi myndband um hvernig það er að ferðast með börn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. júní 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær stórskemmtilegar og bráðfyndnar mömmur gera myndbönd og ýmislegt annað skemmtilegt um foreldrahlutverkið. Þær kalla sig #ImomSoHard og halda úti vefsíðu, Facebook síðu og YouTube rás.

Í mjög lýsandi myndbandi sýna þær hvernig það er að ferðast með barn í flugvél. Skiptiborðið er allt of lítið, kúkur og piss úti um allt og hlutirnir bara flækjast ef þú ert með fleiri börn. Eitt sefur og hitt vill fara á klósettið og þú ert ein að ferðast? Hvað þá?!

Horfðu á þessar frábæru og sprenghlægilegu mömmur hér fyrir neðan.

Hér getur þú fylgst með þeim á YouTube og Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“