fbpx
Laugardagur 03.maí 2025

Unglingsstúlka og hundurinn hennar framkvæma ótrúlegar kúnstir saman – Myndbönd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 25. mars 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir dýraeigendur eiga nógu erfitt með að kenna dýrinu að setjast við skipun en það á ekki við hina 16 ára gömlu Mary og hundinn hennar Secret. Mary og Secret eru með einstök tengsl og sést það svo sannarlega í myndböndum þar sem þau framkvæma ótrúlegar kúnstir saman. My Modern Met greinir frá þessu.

Mary segir að hún og Secret hafa verið að „læra kúnstir og elta bolta“ síðan í lok 2014. Síðan þá hefur Secret lært helling af kúnstum sem þau framkvæma saman með glæsibrag. Secret getur dansað, teiknað með tússpenna og spilað á píanó, svo fátt sé nefnt. Mary deilir myndböndum af þeim á Instagram og er með 170 þúsund fylgjendur, sem er fullkomlega skiljanlegt þar sem myndböndin eru svo skemmtileg!

Hér eru nokkur myndbönd en við mælum með að þú fylgir Mary eftir á Instagram til að sjá meira af henni og Secret.

Secret er með ballettinn á hreinu

Og auðvitað jóga líka

Gaman á hlaupahjóli

Hoppar í gegnum hringi eins og meistari

Mary og Secret eru næstum eins góð og atvinnudansarar

Svo er auðvitað dúett tekinn á píanóið

Þau myndu slá í gegn sem hljómsveit

Secret er svo umhyggjusöm að hún sækir drykk fyrir Mary óumbeðin

Myndir þú ekki elska það ef hundurinn þinn ryksugaði?

Er til betri leið til að sanna ást en með „traust falli?“

Sjáðu fleiri myndbönd hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Kirkjugarðar fá ekki tæpa milljón vegna grjóthleðslu

Kirkjugarðar fá ekki tæpa milljón vegna grjóthleðslu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skatturinn skellti í lás á Kastrup

Skatturinn skellti í lás á Kastrup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.