fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

„Það tók mig 18 mánuði að komast hingað“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 19. janúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestar mæður þekkja breytingarnar sem fylgja því að ganga með barn en ekki allar áttu von á þeim áður en þær urðu barnshafandi. Alexandra Kilmurray frá Fort Lauderdale í Flórída vakti gríðarlega mikla athygli með mynd sem hún birti á dögunum á Instagram af líkama sínum eftir tvær meðgöngum. „Það tók mig 18 mánuði að komast hingað, 18 mánuði að gráta ekki í hvert skipti sem ég leit í spegil, 18 mánuði að líða loksins falleg í mínu eigin skinni aftur,“ skrifaði Alexandra meðal annars við myndina.

„Enginn varar þig við dökku hliðum móðurhlutverksins og meðgöngunnar… enginn lætur þig vita af því hversu mikið þú breytist andlega og líkamlega eftir að þú verður móðir.“ 

Alexandra segir að þetta hafi verið langt ferðalag fyrir sig. Nú loksins hefur hún séð ljósið, 18 mánuðum eftir fæðingu eldri sonar síns og fimm mánuðum eftir seinni fæðinguna. Segir Alexandra að tilfinningin sé dásamleg og hrósar öllum þeim mæðrum sem kljást við fæðingarþunglyndi.

https://www.instagram.com/p/BPLpQeJA2ph/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.