fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Frábær leið til að byrja daginn: Engifer-, túrmerik og sítrónuskot

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 13. janúar 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt betra en að byrja daginn á góðu heilsuskoti. Heilsuskotin eru komin á marga veitingastaði en nú er lítið mál að búa till einn slíkan heima. Hér er á ferðinni drykkur með engifer, túrmerikrót og sítrónum sem er einfaldur í gerð.

Drykkurinn er meinhollur en túrmerik eykur blóðflæði, dregur úr bólgum, virkar gegn liðagigt og dregur úr magavandamálum. Engifer er gott við hálsbólgu og kvefi, dregur úr ógleði, ásamt því að vera bólgu og vöðvasalkandi. Sítrónur eru ríkar af C vítamíni, hafa hátt hlutfall af kalíum og koma jafnvægi a ph gildi líkamans. Síðast en ekki síst er það svartur pipar en hann þykir góður við uppþembu, magaverk og lystaleysi.

Engifer-, túrmerik og sítrónuskot
200 g engifer
4-6 cm túrmerik rót
2 sítrónur (lífrænar)
1.2 l vatn
1 tsk svört piparkorn

  1. Þrífið engiferið, túrmerikrótina og sítrónurnar. Skerið það síðan allt mjög smátt.
  2. Setjið öll hráefnin í pott og látið malla í 1 1/2 tíma (ath ekki bullsjóða).
  3. Látið standa yfir nótt.
  4. Sigtið og hellið drykknum á flösku. Geymið í kæli.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Ískyggileg mynd af „hefndarenglinum“ og bróður hans – Brostu til hvors annars í dómsalnum

Ískyggileg mynd af „hefndarenglinum“ og bróður hans – Brostu til hvors annars í dómsalnum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Eitt af helstu undrum veraldar sagt vera að glata ljóma sínum

Eitt af helstu undrum veraldar sagt vera að glata ljóma sínum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.