fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Á móti sól gaf í vikunni út nýtt lag, Salt, en síðasta lag frá þeim kom út árið 2016.

Söngvari sveitarinnar, Magni Ásgeirsson, á lagið og Sævar Sigurgeirsson texta. Haffi Tempó sá um upptökur og hljóðblöndun, Ármann Einarssson saxafónleik og Pétur Örn Guðmundsson raddir.

„Lagið er óður til gamalla tíma, létt og algjörlega laust við að taka sig of alvarlega,“ segja strákarnir, en takturinn minnir á bresku sveitina Madness, sem vinsælust var á níunda áratugnum.

Framundan hjá Á móti sól eru tónleikar í Bæjarbíói Hafnarfirði 8. febrúar og ball ásamt Skítamóral í Hlégarði Mosfellsbæ 9. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Stína missti manninn sinn úr krabbameini – Talar opinskátt um kynlíf sem aðstandandi sjúklings: „Þetta var mjög mikil togstreita“

Stína missti manninn sinn úr krabbameini – Talar opinskátt um kynlíf sem aðstandandi sjúklings: „Þetta var mjög mikil togstreita“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Besta kynlífið – Íslendingar segja frá: „Hann reyndist líka sleikja eins og engill“

Besta kynlífið – Íslendingar segja frá: „Hann reyndist líka sleikja eins og engill“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Glamúrfyrirsætur berjast – Illa vegið að Öldu Coco – Ætlar ekki að kaupa sér sigur

Glamúrfyrirsætur berjast – Illa vegið að Öldu Coco – Ætlar ekki að kaupa sér sigur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóra Júlía var blankur nemi fyrir fjórum árum – Nú á hún Prada tösku: „Ég er ung og hef fengið réttu tækifærin á réttum tíma“

Dóra Júlía var blankur nemi fyrir fjórum árum – Nú á hún Prada tösku: „Ég er ung og hef fengið réttu tækifærin á réttum tíma“