fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Myndir komnar frá þátttakendum í Ljósmyndasamkeppni Loftslagsgöngunnar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 6. september 2018 11:00

Mynd: Hrafnhildur Árnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú stendur yfir ljósmyndasamkeppnin #betraloftslag en henni lýkur 8. september, á degi Loftslagsgöngunnar.

Eina sem þarf til að taka þátt er að taka myndir af einhverju sem tengist lífsstíl að betra loftslagi eða hefur hvetjandi áhrif í baráttunni við loftslagsbreytingar og merkja þær með myllumerkinu #betraloftslag á Instagram eða Facebook. Nú þegar hafa safnast rúmlega hundrað skemmtilegar myndir.

Mynd: Sveinlaug Sigurðardóttir.

Margir veglegir vinningar eru í boði en dómarar keppninnar verða Spessi Hallbjörnsson ljósmyndari, Ísold Uggadóttir kvikmyndagerðarkona og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri Landverndar.

Ýmsir möguleikar eru að lífsstíl að betra loftslagi, sem dæmi má nefna:

– Samgöngumátum sem krefjast lítils útblásturs.

– Einföldum lífsstíl án óþarfa neyslu.

– Endurnýtingu og endurvinnslu.

– Plastlausum lífsstíl.

– Grænkeralífsstíl.

– Innlendri framleiðslu.

– Styrkja samtök sem auka skóga.

– Styrkja samtök sem endurheimta votlendi.

– Ræða um lífsstíl að betra loftslagi og loftslagsbreytingar.

– Krefja yfirvöld og fyrirtæki um aðgerðir sem sporna við loftslagsbreytingum.

Til þess að leita frekari upplýsinga mælum við með eftirfarandi umræðuhópum á Facebook:

Loftslagsbreytingar – umræða og fréttir,

Lífsstíll að betra loftslagi,

Plastlaus september,

Samtök um bíllausan lífsstíl

Vegan Ísland

 

Á viðburði Loftslagsgöngunnar er að finna dagskrá vikunnar 1. – 8. september og frekari upplýsingar um keppnina og gönguna sjálfa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda