fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Fyrstu atriði tónlistarhátíðarinnar Secret solstice kynnt í dag

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhátíðin Secret solstice verður haldin nú í sumar í fimmta sinn í Laugardalnum 21.-24. júní næstkomandi. Hátíðin er einn stærsti tónlistarviðburður ársins og laðar að fjölda íslenskra sem og erlendra tónlistargesta. Stór nöfn hafa komið fram á fyrri hátíðum og verður árið í ár enginn eftirbátur. Ber þá helst að nefna enska grime og hip hop listamanninn Stormzy, kanadíska rokkdúettinn Death from above, plötusnúðurinn Steve Aoki og stórsöngkonan Bonnie Tyler.

Hátíðin ár verður með sama sniði og fyrr mun stærsta svið landsins verða sett upp á Valbjarnarvelli, þar sem aðalsviðið Valhöll verður staðsett. Tilkynningar um fleiri listamenn er að vænta á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir

Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn