fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Konsulat gefur út Kolaport á vínyl og myndband við Lífsblómið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Konsulat, sem samanstendur af Þórði Grímssyni og Arnljóti Sigurðssyni, gaf nýlega út hljómplötuna Kolaport.

Um er að ræða 5 laga breiðskífu með 3 endurhugsunum á laginu Lífsblómið (eftir russian.girls, Kuldabola og KNLT).

Konsulat hefur áður gefið út breiðskífurnar Invaders og Vitaminkur auk stuttskífanna Ormhole og Teque Etiquette. Hljómplatan Kolaport inniheldur fimm ný lög og var framleiddur 10” vínyll með tveimur laganna.

Þórður Grímsson hljóðblandaði plötuna auk Sveins Helga Halldórssonar í lögunum Kolaport, Lífsblómið og Dagga Dagga, en Sveinn Helgi sá einnig um að hljóðjafna plötuna.

Biskup | Stunga sá um umbrot og hönnun auk þess að framleiða nýtt myndband fyrir lagið Lífsblómið.

Facebooksíða Konsulat, Bandcamp og Soundcloud.

Plötunni má streyma frítt af Bandcamp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Þetta var það versta sem ég gat ímyndað mér að myndi gerast fyrir mig – og það gerðist“

„Þetta var það versta sem ég gat ímyndað mér að myndi gerast fyrir mig – og það gerðist“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við