Konsulat gefur út Kolaport á vínyl og myndband við Lífsblómið
27.08.2018
Hljómsveitin Konsulat, sem samanstendur af Þórði Grímssyni og Arnljóti Sigurðssyni, gaf nýlega út hljómplötuna Kolaport. Um er að ræða 5 laga breiðskífu með 3 endurhugsunum á laginu Lífsblómið (eftir russian.girls, Kuldabola og KNLT). Konsulat hefur áður gefið út breiðskífurnar Invaders og Vitaminkur auk stuttskífanna Ormhole og Teque Etiquette. Hljómplatan Kolaport inniheldur fimm ný lög og Lesa meira