fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Rokkhátíðin Eistnaflug býður upp á fleira en rokk – Sjósund, jóga, fyrirlestrar, hlaup

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 14. júlí 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rokkhátíðin Eistnaflug í Neskaupstað er haldin nú um helgina, en hátíðin er sú fjórtánda í röðinni og lýkur aðfararnótt laugardags.

Síðasti dagurinn er í dag og er boðið upp á margt fleira en bara rokk: sjósund, luftgítarkeppni,sparkmót og bjórjóga er til dæmis á dagskrá í dag. Finna má myndir á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #eistnaflug2018.

Flúrarar á vegum Bleksmiðjunnar eru á staðnum

Tónleikar byrja síðan kl. 16. Þeir sem hafa ekki enn keypt sér miða geta keypt partýpassa við hurð á 6.000 kr. frá kl. 22:30 . Gus Gus, Agent Fresco og DJ Fahrenheit & Amma andskotans trylla lýðinn og halda uppi fjörinu fram á nótt.

Gestir geta nálgast hátíðarapp hér og þannig verið með dagskrána í símanum alla helgina.

Myndirnar eru frá fimmtudagskvöldinu og teknar af Hjalta Árna.

Vintage Caravan: Alexander Örn Númason
Vintage Caravan: Óskar Logi Ágústsson
Vintage Caravan
Order
Order
Order
Order
Order
Une Misére
Une Misére
Une Misére
Une Misére
Une Misére
Une Misére
Une Misére

HateSphere
HateSphere
HateSphere

HateSphere
HateSphere
HateSphere
HateSphere
HateSphere
HateSphere

HateSphere

HateSphere
HateSphere
WATAIN
WATAIN
WATAIN
WATAIN
WATAIN

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos