fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Arnaldur og Lilja tilnefnd til Gullna rýtingsins

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 19. maí 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Lilja Sigurðardóttir eru tilnefnd til virtustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlauna heims, Gullna rýtingsins.

Tilnefningarnar fá þau fyrir bækurnar, Skuggasund eftir Arnald og Gildran eftir Lilju. Bækurnar eru tilnefndar til Gullna rýtingsins í flokki þýddra bóka (CWA International Dagger). Gullrýtingurinn er verðlaun Samtaka breskra glæpasagnahöfunda og eru talin eftirsóttustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlaun heims.

Þessir fá tilnefningu í ár:

The CWA International Dagger 2018 Longlist
Zen and the Art of Murder – Oliver Bottini tr. Jamie Bulloch, MacLehose
The Shadow District – Arnaldur Indriðason tr. Victoria Cribb, Harvill Secker
Three Days and a Life – Pierre Lemaitre tr. Frank Wynne, MacLehose
After the Fire – Henning Mankell tr. Marlaine Delargy, Harvill Secker
The Frozen Woman – Jon Michelet tr. Don Bartlett, No Exit Press
Offering to the Storm – Dolores Redondo tr. Nick Caistor & Lorenza Garzía, HarperCollins
Three Minutes – Roslund & Hellström tr. Elizabeth Clark Wessel, Quercus/riverrun
Snare – Lilja Sigurdardóttir tr. Quentin Bates, Orenda
The Accordionist – Fred Vargas tr. Sian Reynolds, Harvill Secker
Can You Hear Me? – Elena Varvello tr. Alex Valente, Two Roads/John Murray

Victoria Cribb er þýðandiSkuggasunds, sem kom upphaflega út árið 2013 hjá Vöku Helgafell.
Quentin Bates er þýðandi Gildrunnar, sem kom út árið 2015 hjá JPV útgáfu.

Nánar má lesa um verðlaunin hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun