fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Svona líta íslensku strákarnir út í FIFA 18

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og eflaust margir vita verður íslenska landsliðið í FIFA 18. Leikirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda og ríkir talsverð eftirvænting meðal íslenskra áhugamanna. FIFA 18 kemur í verslanir þann 26. september.

YouTube-vefsíðan FIFAALLSTARS sem er með um 50 þúsund fylgjendur birti í gær áhugavert myndband þar sem sjá má leikmenn íslenska liðsins í leik. Þarna má meðal annars sjá Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörð Björgvin Magnússon, Rúnar Má Sigurjónsson, Birki Má Sævarsson og fleiri til.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna 

Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna 
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma