fbpx
Laugardagur 04.maí 2024

La La Land með flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlauna

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 12. desember 2016 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin La La Land með þeim Ryan Gosling og Emmu Stone í aðalhlutverki fékk sjö tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, en tilnefningarnar voru tilkynntar í dag. Myndin, sem verður frumsýnd hér á landi þann 27. janúar, hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og þykir líkleg til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni á næsta ári.

Myndin er tilnefnd sem besta myndin í flokki gaman- og söngvamynda en auk þess eru myndirnar 20th Century Women, Deadpool, Sing Street og Florence Foster Jenkins tilnefndar í sama flokki. Þá er Emma Stone tilnefnd sem besta leikkonan í aðalhlutverki í sama flokki auk Annette Bening (20th Century Women), Meryl Streep (Florence Foster Jenkins), Hailee Steinfeld (The Edge of Seventeen) og Lily Collins (Rules Don‘t Apply).

Ryan Gosling er tilnefndur sem besti karlleikarinn ásamt Jonah Hill (War Dogs), Colin Farrell (The Lobster), Ryan Reynolds (Deadpool) og Hugh Grant (Florence Foster Jenkins).

Sjónvarpsþættirnir Westworld eru tilnefndir til þriggja verðlauna, þar á meðal sem besti dramaþátturinn og þá er Evan Rachel Wood tilnefnd sem besta leikkonan í aðahlutverki í flokki dramaþátta og Thandie Newton sem besta leikkonan í aukahlutverki.

Hér má sjá allar tilnefningarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

María Sigrún fær uppreist æru – Fréttaskýringin sem var stöðvuð verður sýnd á mánudaginn

María Sigrún fær uppreist æru – Fréttaskýringin sem var stöðvuð verður sýnd á mánudaginn