fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fókus

Rabarbari leiddi þau saman

Gregg Wallace kvæntur í fjórða sinn

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 21. ágúst 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gregg Wallace, umsjónarmaður Masterchef, gekk nýlega í hjónaband í fjórða sinn. Eiginkonan heitir Anne-Marie Sterpini og er þrítug en Wallace er fimmtíu og eins árs. Þau kynntust á Twitter árið 2013 þegar hún sendi honum fyrirspurn um rabarbara. Wallace segir næst á dagskrá að eignast börn með konu sinni en hann á fyrir tvö börn. Einkalíf Wallace hefur verið brösugt, fyrsta eiginkona hans yfirgaf hann eftir einungis sex vikna hjónaband, annað hjónaband hans endaði með skilnaði eftir fimm ár og því þriðja lauk eftir átján mánuði en þeirri eiginkonu hafði hann kynnst á Twitter, eins og þeirri núverandi.

Félagi Wallace úr Masterchef, John Torode, var svaramaður hans. Wallace segir að enginn hafi verið betur til þess fallinn. „Hann hefur fylgt mér í gegnum góðu tímana, þá slæmu og þá ljótu. Hann hefur alltaf sýnt mér stuðning, þannig að valið var auðvelt,“ sagði Wallace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum