fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Ethan Hawke leikur Chet Baker

Kolbrún Bergþórsdóttir
Mánudaginn 1. ágúst 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Hawke leikur djassgoðsögnina Chet Baker í nýrri kvikmynd. Hawke segir hlutverkið vera það mest krefjandi sem hann hafi tekið að sér á ferlinum. Myndin gerist á sjöunda áratug síðustu aldar þegar Baker var að reyna að koma sér á réttan kjöl eftir að hafa setið í fangelsi á Ítalíu fyrir eiturlyfjaneyslu en hann var heróínneytandi.

Hawke fékk handritið í hendur skömmu eftir að vinur hans Philip Seymour Hoffman lést vegna ofneyslu heróíns árið 2014. Hawke segir að leikstjóri myndarinnar, Richard Linklater, hafi fyrir mörgum árum gefið sér gott ráð sem sé að ef maður striki sjálfseyðingarhvöt út af listanum yfir það sem gæti farið úrskeiðis í líf manns þá hafi líkurnar á velgengni aukist um 89 prósent.

Nokkuð sem Chet Baker og Philip Seymour Hoffman lögðu ekki á minnið en báðir höfðu sterka sjálfseyðingarhvöt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“