fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Meira af Poldark

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 24. júlí 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýningar á annarri þáttaröðinni af breska framhaldsmyndaflokknum Poldark hefjast í Bretlandi næstkomandi september og verið er að undirbúa gerð þeirrar þriðju. Í annarri þáttaröðinni kastar franska byltingin dimmum skugga yfir lífið í Cornwall. Þættirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda í Bretlandi og einnig hér á landi en hin íslenska Heiða Rún (Heida Reed) er í einu aðalhlutverkinu. Aðalleikarinn Aidan Turner, sem hefur vakið mikla athygli fyrir túlkun sína á Poldark, segist vera tilbúinn til að leika í fleiri þáttaröðum en þessum þremur. Þættirnir eru byggðir á skáldsögum Winston Graham um Poldark. Þær eru alls tólf og voru skrifaðar á árunum 1945–2002 og spanna áratugi í lífi Poldarks og fjölskyldu hans. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur þurfa vonandi ekki að bíða of lengi eftir að sýningar á annarri þáttaröðinni hefjist hér á landi, en RÚV sýndi þá fyrstu við miklar vinsældir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife