fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Spennt læri og björt bros í Hengli Ultra

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. júní 2020 09:06

Myndir: Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salomon Trail Hengill Ultra hlaupið var síðustu helgi. Það var hægt að hlaupa 5 km, 10 km, 25 km, 50 km og 100 km, sem er lengsta utanvega hlaup á Íslandi. Þetta var síðasta stóra hlaup sumarsins og mætti því segja að þetta hafi verið sannkölluð uppskeruhátíð íslenskra hlaupara.

Fjöldi hlaupara tóku þátt og birtu myndir á Instagram undir myllumerkinu #hengillultra. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af þessu hörkuduglega fólki.

3, 2, 1 og áfram!

https://www.instagram.com/p/CBHOlDRAlHO/

Stórkostlegur árangur

https://www.instagram.com/p/CBITriDgoqw/

Járnsysturnar

https://www.instagram.com/p/CBKzUArAklU/

Þessi tæklaði 25 kílómetra

https://www.instagram.com/p/CBJjv_7A71e/

Hengill ultra stóðst allar væntingar

https://www.instagram.com/p/CBJQJargjlk/

Heyrnartólin biluðu rétt fyrir ræsingu

https://www.instagram.com/p/CBJO6yEgXw-/

Fallegt umhverfi

https://www.instagram.com/p/CBJNXt0AaRK/

Hljóp 10 km og lenti í ellefta sæti

https://www.instagram.com/p/CBIywvVg-pY/

Sátt með hlaupið

https://www.instagram.com/p/CBIv-8IgFMq/

Góð tilfinning að koma í mark

https://www.instagram.com/p/CBIX64HA98q/

Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi

https://www.instagram.com/p/CBHQqbkAgQ5/

 Einar Bárða og Elísabet sem nældi sér í fyrsta sætið

https://www.instagram.com/p/CBHPaR5Aj14/

Annað sæti

https://www.instagram.com/p/CBHPMFdgsBB/

Ánægð með daginn

https://www.instagram.com/p/CBHEC5zgFgX/

Þessir líka

https://www.instagram.com/p/CBHD5YIgCcT/

Það var líka frábært veður um helgina

https://www.instagram.com/p/CBG7ovAAG2B/

Rún og mamma hennar fóru létt með 25 kílómetrana

https://www.instagram.com/p/CBGum1YAvuj/

Frábær leið til að byrja hlaupasumarið

https://www.instagram.com/p/CBGhtsUgmRT/

Stoltur

https://www.instagram.com/p/CBGiK0BgMzU/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar