fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Spennt læri og björt bros í Hengli Ultra

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. júní 2020 09:06

Myndir: Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salomon Trail Hengill Ultra hlaupið var síðustu helgi. Það var hægt að hlaupa 5 km, 10 km, 25 km, 50 km og 100 km, sem er lengsta utanvega hlaup á Íslandi. Þetta var síðasta stóra hlaup sumarsins og mætti því segja að þetta hafi verið sannkölluð uppskeruhátíð íslenskra hlaupara.

Fjöldi hlaupara tóku þátt og birtu myndir á Instagram undir myllumerkinu #hengillultra. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af þessu hörkuduglega fólki.

3, 2, 1 og áfram!

https://www.instagram.com/p/CBHOlDRAlHO/

Stórkostlegur árangur

https://www.instagram.com/p/CBITriDgoqw/

Járnsysturnar

https://www.instagram.com/p/CBKzUArAklU/

Þessi tæklaði 25 kílómetra

https://www.instagram.com/p/CBJjv_7A71e/

Hengill ultra stóðst allar væntingar

https://www.instagram.com/p/CBJQJargjlk/

Heyrnartólin biluðu rétt fyrir ræsingu

https://www.instagram.com/p/CBJO6yEgXw-/

Fallegt umhverfi

https://www.instagram.com/p/CBJNXt0AaRK/

Hljóp 10 km og lenti í ellefta sæti

https://www.instagram.com/p/CBIywvVg-pY/

Sátt með hlaupið

https://www.instagram.com/p/CBIv-8IgFMq/

Góð tilfinning að koma í mark

https://www.instagram.com/p/CBIX64HA98q/

Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi

https://www.instagram.com/p/CBHQqbkAgQ5/

 Einar Bárða og Elísabet sem nældi sér í fyrsta sætið

https://www.instagram.com/p/CBHPaR5Aj14/

Annað sæti

https://www.instagram.com/p/CBHPMFdgsBB/

Ánægð með daginn

https://www.instagram.com/p/CBHEC5zgFgX/

Þessir líka

https://www.instagram.com/p/CBHD5YIgCcT/

Það var líka frábært veður um helgina

https://www.instagram.com/p/CBG7ovAAG2B/

Rún og mamma hennar fóru létt með 25 kílómetrana

https://www.instagram.com/p/CBGum1YAvuj/

Frábær leið til að byrja hlaupasumarið

https://www.instagram.com/p/CBGhtsUgmRT/

Stoltur

https://www.instagram.com/p/CBGiK0BgMzU/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar