fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Blaðakonan og rokkarinn

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 9. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin skelegga og beitta blaðakona Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur komið víða við á ferlinum, meðal annars á RÚV, Stundinni, Morgunblaðinu og Fréttatímanum þar sem hún var fréttastjóri. Nýverið tók Þóra við stöðu upplýsingafulltrúa hjá Íslenskri erfðagreiningu en hún skrifar enn þá pistla sem hitta í mark.

Yngri systir hennar er Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, bassaleikari hinnar goðsagnakenndu rokksveitar Kolrössu Krókríðandi. Bandið naut mikilla vinsælda um miðjan tíunda áratuginn og gerði svo tilraun til að „meikaða“ erlendis sem Bellatrix og túraði til dæmis með Coldplay. Meðlimir Kolrössu komu nýverið saman eftir nærri tuttugu ára hlé. Ester starfar hjá Kvikmyndasafni Íslands.

Móðir Þóru og Esterar er Sigríður Jóhannesdóttir, fyrrverandi alþingismaður Alþýðubandalagsins og Samfylkingarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun